Orðið tattoo(húðflúr) er talið koma frá annaðhvort polynesian orðinu ’’ta’’ sem merkir að merkja/slá, eða frá tælenska orðinu ’’tatau’’ sem merkir að merkja eitthvað. Saga húðflúra er um 5000 ára gömul ef ekki eldri, og nánast hver einasta siðmenning hefur í eitthveri mynd stundað húðflúr. Húðflúr eru gerð með að litarefni er sett undir skinið, líklegt er að fyrstu húðflúrinn hafi verið gerð að slysni, þar með litlu sári og sóti sem hefur komist í sárið og sárið síðan gróið verðandi til þess...