Ég á æðislegan kött sem er síams,hérna koma nokkrar sögur af honum. Voðalega finnst mér það fyndið að þegar ég spila á píanóið mitt, kemur kisi alltaf, sest við hliðina á mér og hlustar. Ef hann er ánægður fer hann oftast í miðju lagi upp á nótnaborðið og stekkur þaðan ofan á píanóið og kemur sér virðulega fyrir með bringuna út þanda. Ef ég ruglast eitthvað setur hann eyrun í sitthvora áttina og og snýr höfðinu alveg sármóðgaður, en ef allt gengur vel lygnir hann aftur augunum og kemur sér...