Glæsilegur bíll til sölu: 2.2L Sjálfskiptur rafmagn í rúðum & speglum og hiti í sætum, ABS, samlæsingar, mjög góður CD/MP3 spilari. Nýtt í bílnum: tímareim, vatnsdæla og allir strekkjarar. Heddpakkning með öllu tilheyrandi. Kertaþræðir, kerti, kveikjulok og kveikjuhamar. Allar bremsur yfirfarnar og nýjir handbremsubarkar. Allur bíllinn vel yfirfarinn og nýsmurður. “Racing” loftintak er í bílnum með “cone” loftsíu en orginal intakið fylgir ef fólk vill losna við “urrið” við inngjöf… bíllinn...