Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitality
vitality Notandi síðan fyrir 17 árum, 4 mánuðum 62 stig
.

Er mikill munur á bensíneyðslu? (1 álit)

í Bílar fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Á volksvagen Polo ágerð 1995 með 1300 cc vél og volkswagen golf 1997 mk3 hatchback (veit ekki meira um hann)?

Símavekjaraklukkuvandamál (13 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Um helgina söng skjárinn á símanum mínum sitt síðasta en síminn virkar fínt að öllu leyti. En vegna skjávandræðanna er ekki hægt að lesa sms o.s.frv. Einnig get ég ekki stillt verkjarklukkuna mína sem er algjört möst fyrir mig þessa dagana. Þannig ég var að velta því fyrir mér ef einhver hérna sem á eins síma og ég (Nokia 3120, http://img.gsmarena.com/vv/pics/nokia/nokia-3120-classic-02.jpg) eða svipaðan, hvort hann gæti gefið mér leiðbeiningar svo ég geti stillt hana blindandi. Dæmi: Til að...

Serótónín (13 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég var að lesa lotugræðgisgreinina hérna þegar ég sá svolítð sem vakti áhuga minn, þ.e. að seratónín skortur getur m.a. valdið gífurlegri fíkn í kolvetni. Nú er ég kolvetnisfíkill þannig ég ákvað að leita mér upplýsinga um þetta hormón og viti menn einkenni serótónínskorts pössuðu nánast öll við mig. Einkennin eru: •Úrvinnslu verkja í heila X •Líðan X •Svefni X •Líkamshita X •Matarlyst XXXXXX •Skapi m.a. reiði, árásargirni X •Kynhvöt •Flökurleika X þunglyndi X, kvíðaröskun X, geðhvarfasýki,...

Hvað eru mörg álver á Íslandi... (48 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
… og hvar eru þau staðsett?

Hvar finn ég upptöku með ávarpi foseta við synjun icesave? (3 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum
Titillinn segir allt þ.e.a.s. ef hann kom allur.

Rafmagnssígarettur (15 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hefur einhver hérna reynslu af þessu fyrirbæri? Er þetta í alvörunni eins og ekta sígaretta? Einnig, veit einhver hvort það sé mögulegt að fá þetta á Íslandi?

Hvar fæ ég iTrip? (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Svona til að hlusta á iPod í bílnum. Er búin að vera að reyna að finna þetta á Íslandi, fór m.a. inn á Apple síðuna á Íslandi en þetta var ekki þar. Mig vantar þetta svo mikið veit einhver hvar ég get fengið svona og hvað þetta kostar? Svo ef einhver á svona sem hann vill losna við er ég til í að kaupa af viðkomandi.

Appesínugula keiludraslið sem maður horfit á video í, (20 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hvað heitir aftur forritið með appelsínugulu keilunni til að horfa á hluti og hvar nálgast maður það?

Vantar tvo miða á innipúkann. (0 álit)

í Djammið fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Sárvantar tvo miða á innipúkann svo ef einhver á tvo sem hann vill selja mér þá værisá hinn sami kominn í guðatölu hjá mér.

Ísland að fara yfirum? (1 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Mér finnst þetta nú heldur langt genið hjá okkur.

ÉG HATA (54 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Að fá fjörfisk í vísifingur. Það er svo drullupirrandi og það er ekkert sem maður getur gert til að losna við það. Reyndi að sofa áðan en at það ekki út af þessum djöfuls fjörfisk. Lendiði í þessu?

Jar 103 hjá Pál Imsland (1 álit)

í Skóli fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég verð að fá hjálp hér. Ég er í fjarnámi í jarðfræði hjá Páli Imsland og hann er víst með mjög sérstakar áherslur. Sem sagt fyrir síðasta kaflapróf las ég voða vel og taldi mig vel undirbúina en svo kem ég í próf og þá er það ekkert nema 6 ritgerðarspurningar um efni sem ég mundi ekki einu sinni eftir að hafa lesið. En þar sem ég sit ekki í tíma hjá honum hef ég ekki hugmynd um hvað honum finnst vera aðalatriðin í köflunum. Svo ég spyr: Er einhver þarna úti sem að er/var í þessum áfanga hjá...

Ódýr hárgreiðslustofa anyone? (31 álit)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég hafði hugsað mér að lita ljósa hárið mitt dökkt en vandamálið er að móðir mín, sem er er hárgreiðslukona(n mín) fæst ekki til að lita mig dökkhærða vegna einhverrar óútskýranlegri ástæðu. Svo mig vantar að vita um einhverja mjög ódýra hárgreiðslustofu. Einhverjar hugmyndir? Bætt við 24. mars 2009 - 20:42 Á höfuðborgarsvæðinu…

Oh fokk (7 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég hata að finna ekki það sem ég er að leita að! Alltaf þegar ég er að leita og leita og leita að einhverju finn ég alltaf það sem ég gerði síðast dauðaleit að, en ekki það sem ég þarf akkúrat á þessu augnabliki! Þetta er drullupirrandi.

Framhaldsnám í líffræði (9 álit)

í Skóli fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Veit einhver hvað skólar í heiminum eru bestir til þess að læra líffræði (erfðafræði) eftir menntaskólann?

Getur einhver geðveikt klár sagt mér (21 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hvar ég fæ glósur úr jar 103 - Almenn jarðfræði. Ég er í fjarnámi og er að fara í próf á morgunn úr efni sem ég er að frumlesa núna. Ef einhver vill vera svo vænn að segja mér góða glósusíðu, eða hann á jafnvel glósur síðan hann var í þessum áfanga eða frá kennaranum sínum, allt er vel þegið. Er annars búin að tjékka á google, glosur.is og nfmh glósum en ekkert virðist vera úr mínu efni (nema þessar á nfmh en það er bara svo lítið) Takk (:

SAG 203 MH!!!! (11 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ókei er einhver hérna sem hefur verið, eða er í, þessum áfang sem veit tölurnar fyrir Rússland í exelskjalinu sem kennarinn lét okkur fá? Mínir reitir eru tómir. Mig vantar svar núna því ég verð að skila þessu í kvöld. Ég ætla ekki að spyrja kennarann því ég veit að hann svarar mér ekki nógu snemma og ég veit að þetta ætti að vera inná skóli ég verð bara að fá svör sem fyrst! Plís deilið vitneskju ykkar Bætt við 2. febrúar 2009 - 15:26 einnig ef þið vitið um síðu eða eitthvað sem er með...

Að dauð blóm sjúgi orku frá manni. (14 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Móðir mín var rétt í þessu að koma inn í herbergið mitt og kvarta yfir því að það stæðu dauð blóm á hillunni minni. Hún sagði að þetta væri ekki gott fyrir heilsuna þar sem blóm sem eru að deyja “sjúgi orku frá okkur”. Ég sagði við hana að mér þætti það frekar ólíklegt þar sem blóm anda að sér koltvíoxíði og láti frá sér súrefni, öfugt við okkur. En hú var alveg viss um þetta og sagði mer m.a. að spyrja frænku mína sem er eitthvað blómaexpert. Þannig mér fannst sniðugt að pósta þetta hingað...

Landafræði/Saga HJÁLP! (1 álit)

í Skóli fyrir 16 árum
Veit einhver hvar ég get fundið upplýsingar um stærstu borgir Evrópu 1815, 1817 og 1914? má reyndar vera 1800, 1850 og 1900 ef aðrar tölur eru ekki til. Ég er búin að gúgla þetta afturábak og áfram, íslensku og ensku og með mismunandi leitarorðum.

Pæling! (28 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ókei í tilefni af pizzustaðarþræðinum verð ég að koma með eina pælingu. Þannig er að allavega tvo komment á þræðinum sögðu að Eldsmiðjan hefði verið best áður en Foodco keypti hana. Þar sem ég vinn á Eldsmiðjunni veit ég að nákvæmlega ekkert breyttist þegar Foodco keypti Eldsmiðjuna (nema þá kannski strangari reglur fyrir starfsmenn) þ.e.a.s. hvorki var skipt um starfsfólk né uppskriftir eða hráefni. Er svonalagað hugarfarstengt eða er einhver önnur ástæða fyrir því að fólk finnur allt í...

Hvenær eru forsetakosningarnar í USA? (8 álit)

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Getur einhver sagt mér nákvæmlega hvaða dag forsetakosningarnar eru, er að gera skólaverkefni og finn nákvæmlega ekki neitt um þetta á netinu.

Meðaleinkunnir inn í framhaldsskólana? (66 álit)

í Skóli fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Já veit einhver um síðu þar sem er sagt nákvæmlega upp á kommu hver meðaleinkunnin inn í framhaldskólana var í ár? Þaaarf að vita! :)

Virkilega, virkilega spennandi. Algjört möst að lesa! (56 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Jájá … ókei pínu nöldur hérna! mér leiðist herfilega mikið það er laugardagur og ég er ekki búin að vera gera sjitt seinustu daga lífið er mess og ég geri ekki annað en að vinna.. en ókei cry me a river mig langaði líka að skella inn pælingum og spurningum Spurningar: 1. Hvað munduð þið gera ef þið væruð úti að labba og munduð síðan rekast á ísbjörn? 2. Hvað ertu að hlusta á akkúrat núna? 3. Böggar mamma þín þig oft? 4. Er lífið þitt geðveikt skemmtilegt? 5. Hefurðu einhvern tíman pantað þér...

Hverjir ætla í MH? (17 álit)

í Skóli fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Heyrðu ég var að lesa þráðinn með samræmduprófseinkununum og fannst e'h svo margir hérna ætla í MH, sem mér finnst svo gaman af því ég ætla þangað :D en allavegana hverjir ætla þangað?

Löggan ræðst á strák fyrir (86 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Maður getur víst ekki lengur verið saklaus og farið í tíu ellefu og keypt sér ópal án þess að eiga það á hættu að það verði hringt á lögguna, hún komi og ráðist á mann ? En það gerði hún einmitt. Myndband náðist af löggunni þar sem hún var að leita a strák sem var grunaður um þjófnað(sem hann framdi víst ekki) og réðist síðan á hann, tók kverkataki og keyrði hann niður og handjárnaði! Vá hvað mér finnst gott á þá að þetta náðist á myndband… Myndbandið: http://youtube.com/watch?v=s94LWNcz2zc...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok