Ég eignaðist hann fyrir allmörgum árum,þá bjó ég hjá foreldrum mínum, og fljótlega eftir að hann kom þá fór ég fram í vaskhús til hans á kvöldinn og sat þar lengi og talaði við hann eins og barn, enda var hann barnið mitt og mér þótti afskaplega vænt um þennan hund. Og þegar ég fór að tengjast honum þá fór ég að kenna honum.T.d þá kenndi ég honum að sækja símaskrána, og sagði meðal annars án þess að hreyfa legg né lið og kallaði til hans að rétta mér síma skrána og það lá við að...