Ég rakst á bögg í Konqueror (held ég sé að skrifa það rétt) sem lýsir sér þannig að ef þú reloadar síðu sem inniheldur javascript þá freear hann ekki minnið sem það tekur að loada þá síðu. 10 refresh hækka minnisnotkunina um 1 Mb. Hann étur upp allt minnið í vélinni fyrir rest ef maður browsar alltaf í sama glugganum. Ég er að keyra 5 vélar, eins og er, sem eru í vefskráningum þar sem sami glugginn er alltaf opinn og fólk er að skrá verkefnin sem það er að vinna í. Þetta geta verið nokkur...