Menn eru af öllum mismunandi litum og allskonar þjóðernum og hefur það í sögu mannsins valdið miklum vandræðum eins og flestum er kunnugt um. Maðurinn hefur í gegnum aldirnar alltaf mislíkað við þá sem eru ekki einsog hann, skiptir þá engu máli hvort um er að ræða mismunandi trúarbrögð, mismunandi skoðanir, mismunandi greind, mismunandi kyn eða mismunandi kynþátt. Hatur hefur alltaf verið sjúkdómur sem hefur fylgt hvíta manninum í gegnum mannkynssöguna, hver man t.d. ekki eftir því hvernig...