Þu verður eiginlega bara að ganga í þeim. ég var með sama vandamál með mína og ég reyndi að nudda þeim við malbik og smyrja mold á til að gera þá minni nýja en þeir urðu ekkert “notaðir”, urðu bara skítugir. og ég hef átt þá síðan í október og þeir eru alveg passlega notaðir en alltof skítugir. ætti ekki að taka langan tima, Ef þú villt ekki sjást í þeim nýjum farðu þá bara einn í göngutúr í þeim.