auðvitað vill maður ekki éta alltof gamlan mat, en hvað er að því að nota augnskugga sem er orðinn 3-6 mánaða gamall? ég nota augnskugga mesta lagi tvisvar í viku og flestir sem ég nota eru eldri en það, og augnskuggarnir mínirvirka bara mjög vel og ekkert hefur gerst fyrir húðina mína. Og hvernig getur þú vitað að þetta fólk viti hvað það er að segja? eins og þú sagðir hefurðu ekkert vit á þessu sjálf.