Ég hef farið á námskeið í SÁÁ þar sem aðallega var talað um áfengissýki , ég veit alveg hvað ég er að segja hérna. Ég fatta alveg pointið þitt,, það er væntanlega það að alkóholismi er ekki höndlaður með lyfjum og er þessvegna ekki sjúkdómur, ekki satt? og nei, ég veit ekki af neinum öðrum sjúkdóm sem ekki er höndlaður með lyfjum, fatta ekki hvað það ætti að skipta máli. og mér er alveg sama hvað páll óskar sagði.