Hey, wó ég má skipta mér að hverju sem ég vil skipta mér af. Það bitnar bara á mér, því sumir geta orðið reiðir… Oftast á maður uppáhaldsleikara því hann stendur sig vel í hlutverkum og er kannski fyndinn og kannski sætur? Það hlýtur að vera einhver leikari/leikkona sem þér finnst betri en aðrir!