Já ég veit, það er hræðilegt! Einusinni sá ég lunda, og hann var að mæla rúmmálið í goggnum sínum og hann tékkaði bara í bók til að fá svarið… og nennti sem sagt ekki að reikna sjálfur! Þessir fuglar brjóta allar reglur í sambandi við reikning og rúmfræði.