Emo gaur sem gerir fáránlega ljóta broskalla og gerir ekki annað en að vera á huga.is og koma með einhver geðveikt ‘lolluð’ svör. Fær fólk til að þú sért geðveikt merkilegur með þig og fyndinn og skemmtilegur, en ert það svo bara alls ekki in real life svo þú reynir að fá svona high-profile á netinu. Ert síðan dýrkaður og dáður af - segjum 94 módelum… alveg þangað til þau fá að sjá mynd af þér. Kannski ertu fínn, en bara svona misheppnaður á netinu.. en í mínum augum ertu nákvæmlega svona.