Ég held að allir þekki einhvern sem reykir gras… mér finnst það í raun og veru allt í lagi, en ég þoli ekki fólk sem gerir það þegar þeim langar ekki til þess. Gera þetta bara til að halda kúlinu. Ég þekki nokkra þannig og vá hvað ég get ekki einusinni lýst hvað mig langar að gera við þau.