Ef þú þekkir hana ekki vel þá mundi ég byrja að tala við hana fyrst áður en þú veður í það að “bjóða henni út”. Getur talað við hana á msn jafnvel ef þú þorir ekki öðru. Vertu bara ófeiminn og svo þegar þið eruð búin að tala saman í ágætann tíma geturðu hugleitt að spurja hana hvort hún vilji koma að horfa á mynd með þér eða eitthvað. Hvað ertu gamall?