hvernig geturðu þakkað honum fyrir að finnast þú “virðast vera sæt”? Mér þykir leitt að segja það en, það hafa allir heyrt að þau séu sæt, maður skoðar mæspeis myndir hjá stelpum sem eru vægast sagt ekki fríðar, og í hverju myndakommenti er sagt: omg þú ert sætust!!!!! hættu að vera svona damn pörfekt ! ég er alls ekki að segja að þú sért ljót (því ég hef aldrei séð þig meheheh), en “takk”? Really? og núna virðist ég vera mega ljót og bitur :D