ekki treysta öllu sem vinir þínir segja við þig. sumir gætu verið að segja þetta tilað láta þig líða betur með þetta , þau eru ekkert endilega að meina neitt illt með þessu samt! alls ekki .. vinkona mín var alltaf að reyna eitthvað með strák sem ég vissi að væri ekki hrifinn af henni, en ég hélt samt áfram að peppa hana upp og segja henni jú, hann er bara feiminn! hún var ekki að ná þessu og já .. þetta endaði bara frekar illa. ég myndi bara láta hann eiga sig, veit það er erfitt en því...