Bókin sem ég ákvað að lesa heitir ,,Tíðindalaust Á Vesturvígstöðvunum” eða ,,Im Western Nichts Neues” eins og hún heitir á frummálinu eftir Erich Maria Remarque og fjallar um þýska herdeild í skotgröfunum á Vesturvígsstöðvunum í fyrri heimstyrjöldinni. Bókin er skrifuð á árunum eftir stríðið en ekki kemur fram hvenær hún er skrifuð nákvæmlega, kom hún þó fyrst út á Íslensku árið 1930 og var endurútgefin árið 1971. Í bókinni er rakinn saga og raunir átta félaga í þýska hernum og þá...