mig datt það í hug í liðinni viku að taka eitt gott upptöku-session með hljómsveitinni sem ég er í sem samanstendur af gítar,bassa,trommum og söng Trommuupptökur: ég ákvað að prufa alla þá mic-a sem ég hafði og byrjaði með því að stilla þremur míkrófónum á sneril og taka upp smá spil og þeir þrír míkrófónar voru samson Q-snare shure sm-58 og audix om-2 ég hlustaði fyrst á samson gaurinn og fannst hljóðið varla spennandi því næst hlustaði ég á shure gaurinn og satt að segja hljómaði hann...