þetta er af http://xfm.is/newsinfo.php?n_id=1376 Queen á bestu tónleikaframkomu allra tíma Rúmlega 60 tónlistarmenn, tónlistargagnrýnendur, útvarpsmenn og starfsmenn útgáfufyrirtækja kusu á dögunum bestu og eftirminnilegustu tónleikaframkomu allra tíma. Það kemur kannski ekki mjög á óvart að hljómsveitin Queen stóð uppi sem siguvegari, en spilamennska þeirra á Live Aid árið 1985 hverfur seint úr minni. Varla þarf að taka það fram að þetta voru stærstu og umfangsmestu tónleikar sögunnar og...