Ferðalagen Gerð 1.9 smáSaga eftir Vigni Árnason Athugið, notuð er stafsetning eins og orðið er borið fram í þessari sögu. Það hefur í för með sér að ankannaleg stafsetning er á þeim orðum. Þetta er einungis notað til að draga fram framburðinn á þeim. Ég geng niður götuna, með Smiths í eyrunum og vindinn í fangið. Ég geng fram á gamlan mann. Ég reyni að koma mér undan honum og halda áfram að labba en hann vill tala við mig: „Þetta er allt í lagi“ segir hann og króar mig af. „Ég er bara...