Ég man þetta eins og það hefði allt gerst í gær. Það var liðið langt fram í miðjan Nóvember og vetrarkonugurinn var farinn að gera vart um sig. Mér fanns ég sitja í heila eilífð í tröppunum upp í skólan að bíða eftir að pabbi kæmi að sækja mig. En þegar mínúturnar liðu varð mér ljóst að hann mundi ekki koma , hann hafði örugglega gleymt mér eins og svo oft áður. Ég stóð upp og dró trefilinn þétt upp að hálsinum og gerði mig tilbúna til að arka á móti rigninguni og rokinu alla leið heim. En...