Ég var að velta því fyrir mér hvort þið hefðuð einhver ráð til að fá voffa til að hætta að velta sér uppúr skít?? Við búum hérna á nokkuð afskekktum stað og þar getur hundurinn verið nokkuð frjáls að hlaupa um garðinn, en það kemur nokkuð oft fyrir, sérstaklega þegar að það hefur rignt, að hann velti sér uppúr skít? Mér var sagt að þetta væri í eðli hundanna þar sem að þeir væru af úlfakyni og að úlfarnir hefðu gert þetta til að bráðin findi ekki lyktina af þeim heldur bara skít?? Er einhver...