Góðan Daginn og gleðilegt árið og allt það ! Ekki fyrsti pósturinn sem hljómar svona, en það væri gaman að þið mynduð deila með okkur *Topp 10* listanum ykkar yfir eftirlætis bílana ykkar ;o) Hver er uppáhalds ítölsku bílarnir, þýsku, japönsku, amerísku, bresku og svo fr.v. (EKKI LÁTA VERÐIÐ STÖVA YKKUR !!!) ;o) Listinn minn er allavega alltaf að breytast, gaman að sjá update-in ykkar ef það eru einhver ;o) Kv. Viddi Ps. Gott væri að fá sér svæði undir vélsleðaáhugamálið.