Núna er pabbi Olivers og Declan kominn aftur.. og hann er að fara að deyja! Nýrað sem Oliver gaf honum virkar greinilega ekki .. Týpískt að hann sé kominn á akkúrat sama spítala og Carmella og Chloe (barnabarnið hans ..) eru á, og öll fjölskyldan (Rebecca, Declan, Oliver..). Hvað finnst ykkur um þennan kall? Ég persónulega þoli hann ekki. Hann var svo ógeðslegur við Rebeccu.. og laug svo að hann hafi ekki gert henni neitt :S