Ég var veik í gær og sofnaði nokkrum sinnum yfir daginn, fyrst um sex leytið og svo á milli 8 simple rules og svo sofnaði ég endanlega klukkan TÍU!! Mjög ólíkt mér að sofna kl. 10 en hitt er nokkuð venjulegt.. 8-) =D Samt fór ég í skólann í dag, nenni alls ekki að hanga heima og mega ekki gera neitt! =S Svo vorum ég og ein vinkona mín að perrast alveg helling í dag, ég er að verða perralegri en áður allt henni að þakka! =D haha.. og svo kallaði önnur vinkona mig asna, ég var svooolítið ósátt...