Ég ætla að skrifa grein um aðalatriðin sem gerðist í Nágrönnum í þessari viku. (20-24 október) Notaði síðuna www.neighboursepisodes.com aðeins til að hjálpa mér við að muna hvernig sumt gerðist. Richard Aaronow, fyrrverandi kærasti Rebeccu Napier og faðir Oliver Barnes og Declan Napier, er fluttur á Erinsborough sjúkrahúsið. Nýrað sem Oliver gaf honum fyrir nokkrum mánuðum virkar ekki, líkami Richards hafnar því, og hann er dauðvona. Hann vill ekki láta neinn vin sinn né fjölskyldu vita, og...