Ég biðst afsökunar á að vera 9 mánuðum of seinn :-) Í janúar sendi Jóhannes Reykdal opið bréf til menntamálaráðherra, sem endar svona: *********************************************** ****************** <snip> Því spyr ég: Hver er stefna íslenskra stjórnvalda í þessum málum og hefur verið litið á opinn hugbúnað sem valmöguleika í íslensku menntakerfi? Er það á stefnuskrá stjórnvalda að gera könnun á þessum valmöguleika fyrir íslenskt menntakerfi? Fyrir hönd áhugasamra einstaklinga, Jóhannes...