Hvað er hægt að gera til þess að fá íslenska vefhönnuði til þess að nota þá? …og þá er ég sérstaklega að tala um fólk sem hefur það að atvinnu að útbúa vefi fyrir fólk. Ég ver bara að játa að ég er eiginlega hálf hneiksluð á þessu og skil ekki hvers vegna það er ekki meiri metnaður í þessum geira. Við eigum fullt af mjög góðu fólki sem forrita flotta og góða vefi (php, asp o.sv.frv) en html (og css) er eitthvað sem er bara ekki í lagi, því miður. Ég hef verið að gæla við þá hugmynd að koma...