Flestir kannast við að eltast við HTML drauga í kóðanum sínum og ekki síst þegar unnið er með töflur. Mjög oft er þægilegt að stillar border=1 á öllum töflum til að sjá hvað er að gerast. Hér er þægilegt script sem hægt er að setja í Favorites eða Links hnappastikuna og kalla fram útlínur á öllum töflum síðunnar sem þú ert með opna í vafraranum. Smelltu á tengilinn hér fyrir neðan: <a...