Landbúnaður hefur verið, og er enn, grundvöllur byggðar í sveitum landsins. Breyta þarf forsendum landbúnaðar svo aðstæður batni og nýir möguleikar skapist í greininni. Aflétta þarf af landbúnaði hinu yfirgripsmikla miðstýringar-, hafta-, og kvótakerfi, sem greinin hefur búið við. Einstaklingsfrelsið til athafna þarf að fá að njóta sín í þessari atvinnugrein sem öðrum. Gefa þarf íslenskum landbúnaði tækifæri á að sanna sig í samkeppni við erlenda framleiðslu. Stuðla þarf að aukinni...