þarna um eineltið. Fólk sem sker sig ískyggilega úr er lagt í einelti, það er bara staðreynd. T.d. feitir, fólk með gleraugu, málhaltir, heimskir ofl. Ef mér finnst einhver leiðinlegur, þá reyni ég bara að láta viðkomandi í friði, forðast jafnvel. Ef viðkomandi er að nokkurnveginn “stokka” mann þá er kurteisin besta leiðin til að losna. Ef viðkomandi biður um far, þá segjast vera í fara í hina áttina. Er það einelti? nei, einelti er þegar einn einstaklingur er tekinn fyrir og gert að honum...