Ég er búin að vera að velta svolitlu fyrir mér… Ég á eins árs dóttur sem er alveg yndisleg, en það er svo skrýtið, að oftast á virkum dögum þegar hún þarf að vakna og fara á leikskólann snemma, oftast um átta leytið, (því ég er í skóla) er hún rosalega þreytt og ég þarf oft að vekja hana! samt fer hún alltaf snemma að sofa, eða um átta leytið, og sefur á daginn í 2 til 4 tíma (líka um helgar). en allavega, það sem ég var að spá, er að um helgar þegar hún getur nú sofið eins og hana lystir á...