Nú er Guðjón Valur á leiðinni til Tusem Essen, á víst bara eftir að fljúga út og kvitta á plaggið, var honum boðinn þriggja ára samningur.Er hann kannski næsti Alfreð?? En hvað gera KA menn, nú vantar þá mann til að klára dæmið fyrir þá. Las ég nú einhversstaðar að þeir væru að leita sér að örvhentri skyttu og hefðu rætt við Einar Hólmgeirsson, efnilegasta manninn á HSÍ hófinu, hann neitaði því víst. En hvað gera KA menn ég held að Halldór sé ekki nóg, þrátt fyrir að hann sé mjög góður. Nú...