Ertu að segja mér að ástæða þín fyrir að kjósa sjálfstæðisflokkinn, er það sem þú nefndir áður, allir stjórnmálaflokkar hefðu gert það sama, ef þeir hefðu verið við stjórn, til að reyna að tryggja áframhaldandi sæti í ríkisstjórn. En það sem ekki allir hefðu gert er að styðja bandaríkjamenn að skjóta á bíla fulla af börnum og konum, og drepa helling af þeim.