Það þarf að breyta högum fanga hér á Íslandi, úr “sældarlífi” í fangavist. Á litla hrauni eru þeir með sjónvarp, tölvur, afþreyingu, frían skóla, fría heilbrigðisþjónustu, fríar tannlækningar, sjoppu, ræktunarstöð og laun. Læra þeir einhvað af fangavist sinni hér á landi annað en að verða harðari afbrotamenn? Það þarf að breyta þessu í einhvern stað þar sem þeir læra daglegt líf. En ekki geta farið þangað inn og slappað af og farið út og brotið af sér aftur. Það þarf meðal annars að þyngja...