ÞAÐ ER farið að rökkva, og þá er besti tíminn til þess að horfa á drunglegar og spennandi hryllingsmyndir. Myndin Jeepers Creepers er ein slík sem við munum forsýna og höfum við þegar séð myndina. Við getum staðfest að þessi er mjög spúkí, hröð, spennandi, á köflum ógeðsleg en umfram allt þá er hún vel gerð og viðheldur drunga og dulúð af mesta megni, til þess að halda áhorfandanum í sem mestri óvissu. Hún kom okkur mjög á óvart og getum við því mælt með þessari mynd fyrir alla sem eru 16...