Valentínusarveisla á Nasa Vegna þess hve góð viðbrögð fólks voru við kvöldi Pacha á Nasa þann 12. des. á síðasta ári, ætla nú fjögur fyrirtæki sem hafa ekki unnið mikið saman áður, að stilla saman stengi sína. Planið er að koma af stað klúbbakvöldum sem fengið hafa nafnið Xtravaganza. Fyrirtækin eru Leit.is, Undirtónar, Dreamworld og Sterio. Vefur, blað, prómóter og útvarpsstöð. Þetta er sá pakki sem við teljum nauðsynlegan til þess að geta smíðað smá senu í kringum kvöldin, sem fólk vill...