tekið af Gras.is “Inter Milanó er bikarmeistari annað árið í röð er liðið lagði AS Roma að velli í Milanó 3-1 og samanlagt 4-2. Það var Estban Cambiasso sem kom Inter yfir á 6 mín með mjög fallegu marki. Julio Cruz kom svo Inter í 2-0 með marki á 45 mín. Obafemi Martins kom með þriðja markið á 76 mín. Það var Shabani Nonda sem klóraði í bakkann fyrir Roma á 80 mín. Inter var betra liðið í þessum leik en nokkra fastamenn vantaði í lið Roma. Francesco Totti kom inná í seinnihálfleik og var...