Tveimur starfsmönnum síldarbræðslunnar hjá HB Granda á Akranesi var sagt upp störfum í dag vegna hagræðingar í rekstri eins og segir í uppsagnarbréfi til starfsmannanna. Fyrir sameiningu störfuðu um 25 manns í síldarbræðslunni. Núna er einungis einn starfsmaður eftir, en það er verksmiðjustjórinn, að því er segir á vef Verkalýðsfélags Akraness. Til baka Senda frétt Prenta frétt Leita í fréttum mbl.is Blogga frétt Tengdar vefleitir: HB Grandi verkalýðsfélag hagræðing Akranes starfsmaður...