Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ulp5tw
ulp5tw Notandi síðan fyrir 15 árum, 10 mánuðum 36 stig
Good, better, best. Never let it rest. Until your good is better and your better is best.

You must be online when logging in for the first time (0 álit)

í Battlefield fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Ég fjárfesti í battfield og ég get ekki sett hann upp vegna þess að þetta drasl forrit, origin kemur alltaf með það sama "you must be online when logging in for the first time", ég er ekki með neina víruvörn eða neitt sem ætti að koma í veg fyrir það að ég geti connectað origin og ef ég væri ekki með internet væri ég væntanlega ekki að skrifa þennan þráð, svo ég er kominn her til ykkar og spyr ykkur hvort þið kunnið einhvernveginn að laga þetta, er buinn að reyna ýmislegt

láner í sors mótið (4 álit)

í Half-Life fyrir 13 árum, 1 mánuði
sælir ég vildi láta vita af mér sem laner i source onlinemotinu, ég er nokkuð seigur, vinsamlegast hafið samband við mig hér, kemur ekki til greina að spila með drengjum undir 16ára

Viðtal við Gunnar mozty (10 álit)

í Half-Life fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Komdu sæll, þú kannski byrjar á því að kynna þig? Blessaður , Ég er 18 ára nemi í tækniskólanum hef spilað cs að nálgast 5 ár Afhverju byrjaðir þú að spila cs?: Byrjaði að spila þegar ég fór á fyrsta lanið mitt með félugunum , það sást langa leiðir að ég var alltof góður fyrir þetta þannig ég tók tölvuna heim og fór að scrimma Hvað ert þú að gera í lífinu fyrir utan cs?: ég er í tækniskólanum að læra málarann með goater Uppáhalds cs spilari, erlendur og íslenskur?:Uppáhalds spilari á íslandi...

Takk (7 álit)

í Half-Life fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Ég vill þakka öllum þeim sem kusu mig fyrir, ég er vel að þessum titli kominn og mun sækast eftir honum að ári komnu. Kveðja, leiðinlegasti cs spilari Íslands, Ulpubangsi=D=D

lan múví (4 álit)

í Half-Life fyrir 13 árum, 11 mánuðum
vantar einhvern til að henda saman í litla klippu fyrir mig af laninu getið náð í mig á #pcw eða #inyourmind Úlpubangsi með ho

tölvupakki til sölu (8 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 5 mánuðum
e8400 3,0ghz örgjörvi, er talinn vera einn sá besti fyrir leikina enn í dag Eitthvað nett móðurborð sem styður þennan örgjörva, man að það var ekki ódýrt 2gb vinnsluminni ddr2, allveg nóg í kánter kassi og flottur 400w aflgjafi og 8800gt skjákort líka í þessu svo er razer deathadder, steelseries musamotta, razer lycosa og razer characharias og w/e hvernig það er skrifað lika tilbuið að fara með Hafið samband við mig her eða á pcw,undir Hogulp5tw tilboð óskast

basic lanþráður (53 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Jæjaa nú er gamer búinn og kominn tími á hinn sígilda lanþráð Hvaða lið kom mest á óvart? Hvaða leikmaður kom mest á óvart? Hvaða leikmaður olli mestu vonbrigðunum? Hvaða lið olli mestu vonbrigðunum?

Gamer - Skráningu lýkur í dag (18 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það eru bara 22 lið skráð, þeir sem ætla á þetta mót endilega skráið ykkur sem fyrst því að skráningu lokar í dag. Koma svo skrá sig gogo

4 umferð gegt1337 - spá (4 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 7 mánuðum
celph vs tval: Held að celph hafi nú tval en tval hafa hinsvegar komið á óvart í mótinu og gætu staðið eitthvað í þeim heift vs add: Heift hefur engann veginn verið sannfærandi í þessu móti og meðal annars tapað á móti mm 16-4. Held að add taki þennan royal vs mm: mm komu á óvart í seinustu umferð og sigruðu heift, hef trú á því að þeir taki þennan leik, gæti samt sem áður orðið spennandi leikur þar sem mætti segja að þessi tvö lið séu þau lægst skrifuðu í keppninni. sharpwires vs 5YNERGY:...

Stats af gamer invite 2010 (13 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hérna eru leikmanna stats úr riðlum af gamer invite 2010. http://gamer.1337.is/index.php?division_id=9&p=stats Stats úr brackets koma von bráðar. Endilega segið hvaða leikmenn komu ykkur á óvart og svo framvegis. Þeir sem skilja ekki hvernig kerfið virkar er þetta basicly að scoreið er tekið úr hverjum leik fyrir sig og svo er killum deilt í deaths. Þess má geta að bombufrögg og defuse eru með. Bætt við 14. apríl 2010 - 15:06 Besta k/d ratio riðla: Vargur,2.56 Best k/d diff riðla:Vargur,97...

Hinn sígildi lanþráður (48 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hvaða lið pullaði mestu skituna? Hvaða lið kom mest á óvart? Hvaða leikmaður kom mest á óvart Hvaða leikmaður pullaði mestu skituna? Hvaða lið er efnilegast? Hvaða leikmaður er efnilegastur? Einnig væri gaman ef menn tæku mvp úr hverju liði fyrir sig, á móti þeim liðum sem þeir spiluðu þar að segja Bætt við 4. apríl 2010 - 19:43 og ja hvað var blow að gera þarna, attu þar ekkert erindi

zunthor (10 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Enginn annar en stórlaxinn Egill “Zunthor” á afmæli í dag. Egill er 18 ára í dag og þar að leiðandi getur hann keypt sér bagg eins og stór hvalur, sem hann er. Til hamingju Egill

Á móti hverjum er mest rugl að spila (0 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 4 mánuðum

Á móti hverjum er mest rugl að spila á móti (0 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 4 mánuðum

besti versti (10 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Til þeirra sem mættu á lanið. Takið alla leikina sem þið spiluðuð á þessu lani og segið hver var sá besti og hver var sá versti sem spilaði á móti ykkur. Dæmi Gogoclan(B:hummi, V:kalli) - || - - || -

Hittnasti (24 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hver er hittnasti cs spilarinn??? Með AK: Með Colt: Með Famas: Með Galil: Með Awp: Með Desert eagle: Með Usp: Með glock: Bætt við 8. maí 2009 - 15:18 Með AK: detinate Með Colt: vargur Með Famas: ulpubangsi Með Galil: ? Með Awp: rambo,jump,spike Með Desert eagle: mempish Með Usp: ? Með glock: spike
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok