Á einhver glósur eða efni um þennan blessaða sálm? Eða kannski brennandi áhuga á persónugerfingum, myndhverfingu, viðlíkingu hliðstæðum og andstæðum, þá er þér velkomið að spreyta þig á þessum!! 41. sálmur: Það fjórða orð Kristí á krossinum 1 Um land gjörvallt varð yfrið myrkt allt nær frá sjöttu stundu, sólin því ljóma sinn fékk byrgt senn til hinnar níundu. Guð minn, Jesús svo hrópar hátt, hvar fyrir gleymdir þú mér brátt? - Svoddan, mín sál, vel mundu. 2 Enginn skal hugsa að herrann þá...