Í fyrsta lagi þá veist þú lítið um hvort hann horfi á Naruto eða ekki, og í öðru lagi þá er hann bara að segja skoðun sína og það við annan hugara en ekki þig, og í þriðja lagi þá er Naruto frekar fyrir yngri kynslóðina og ekki samið með mikla rómantík í huga, hún er bara í smá aukahlutverki.