Styð það fyrra, hvet alla til að líta eitthvert annað ef þið sjáið DV einhversstaðar. En ég held að það sé óþarfi að vera að senda honum einhver E-mail sem hljóða svona: “ÞÚ OG DV EIGIÐ SKILIÐ AÐ BRENNA Í HELVÍTI!!!!!!!” Held að það sé bara dálítið barnalegt að spamma pósthólfið hans með einhverjum blótsyrðum eða einhverju svoleiðis.