It fjallar um nokkra krakka í smábæ sem elta uppi og sigra einhverja veru sem hefur verið að myrða börn. Veran er langoftast í formi trúðs og drepur börnin á hrottalegan hátt. Krakkarnir ná að sigra hana, en 25 árum síðar lítur út fyrir að veran sé kominn aftur og krakkarnir koma aftur saman til að eyða henni í eitt skipti fyrir öll. Ef það væri einhver þýðing á þessari bók þá héti hún ábyggilega bara Það held ég. En ef ég finn ekki bókina þá ætla ég að lesa Eldvakann.