Snyrtilegra: RÉTT! En þá er fólkið að skrifa á bloggsíður sem gerðar eru til þess að annað fólk skoði þær (hvort sem það það eru kunningjar eða einhver furðufugl). Síðan gildir það sama þegar dagbókin er inná hörðum disk eða bara venjuleg bók á borðinu. Það er hægt að læsa skjölunum eða vera bara með sína eigin möppu sem annað fólk er ekki með nef sitt í. Bloggið hennar er einkamál, sem og dagbók. maður (stelpur;) geyma dagbækur á skrifborðinu sínu ólæstar, en það er almenn kurteisi að ekki...