Í raun urðu útgáfufyritækin, þau sem græða/tapa mest á þessu öllu saman, úreld um leið og netið kom til sögunnar. Þau voru nauðsynleg á þeim tíma þegar það tók mikin tíma og mannskap að koma kassetunum/plötunum/diskunum út um heim, en nú tekur það enga stund, lítin kostnað og litla fyrirhöfn að koma gögnum á netið. Þau eru einfaldlega að reyna að neyða hinn almenna borgara til að halda í gömlu og tímafreku leiðina. Útgáfufyritækin verða farinn innan tíðar , spái ég, og niðurhlað á netinu...