Söguþráðurinn er bara einfaldlega ekkert spes og er það álit mitt, söguþráðurinn í t.d. Half Life eða Bioshock eru miklu betri. Ok, kannski ekki það slæmur en hann er samt mjög ófrumlegur og ekkert sem maður hefur ekki séð áður. Afsakaðu mig samt en ég hef ekki farið í Geimverueðlisfræði 102 svo ég veit ekki hvaða áhrif kjarnorkusprengja hefur á geimverur, hvað þá þessa ákveðnu tegund. Og þegar ég hugsa það aðeins nánar, þá var konan dóttir fornleifafræðings og líklega menntuð í einhverju...