Í upphafi 19. aldar var Tyrkjaveldi að liðast í sundur og var það orðið mjög veikt bæði hernaðarlega og efnahagslega. Þann 8. október 1912 lýstu Grykkir, Serbar, Búlgarar og Montenegro(nú bæði bartur af Grikkland og Alpaníu) yfir stríði á hendur Tyrkjum. Var þetta bandalag með stuðning Rússa. Var þetta mjög ójafnleikur því bandalagið var með 350 þús menn en Tyrkir voru með 250 þús menn og þeir réðust á Tyrki frá öllum áttum svo að segja og Tyrkir gáttu ekki stöðvað þá, þannig að þeir hörfuðu...