ég var að lesa Nýtt Líf í gær og sá þar grein um Latifu, stelpuna sem skrifaði dagbók á meðan Talibanarnir voru við völd.. þar var sagt að hún væri búin að gefa út bók “LATIFA: My forbidden face” (kom út einhverntímann á árinu 2001), og ég var svona að spá, af því að mig langar alveg ótrúlega að lesa hana, vitiði hvað það tekur langan tíma að þýða svona bækur??? ég nenni nefnilega ekki að lesa hana á ensku :/ og ég er búin að tékka, hún er ekki á Borgarbókasafninu…… það væri gott ef einhver...